16.1.2008 | 16:42
Þá er það official!!!
Við fáum húsið afhent á fimmtudaginum 24. janúar og flytjum inn helgina 26/27. janúar!!! Svo allt ad gerast.
Einnig langar mig að óska Emmu og Bjarka til hamingju með dóttur númer tvö!!! Gekk víst allt vel og móður og barni heilsast vel
Athugasemdir
Loksins til hamingju með húsið! Verður frábært að eiga heima á þremur hæðum! haha... pant sofa á neðstu þegar ég kem í heimsókn!
Atli Viðar Gunnarsson (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 20:39
Thu sefur tha i bilskurnum!
Heida (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 22:30
Til hamingju :)
Verst að vera ekki á svæðinu til að hjálpa til við flutningana. Er nefnilega vön. En þið eruð svosem í æfingu líka
og svo spillir ekki skipulagningin þín Heiða.
Kris (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 08:29
ég geri ráð fyrir að þið séuð flutt. til hamingju!
hilda (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 17:28
Thetta er allt ad koma.... buum i pappakossum akkurat thessa stundina og ekki mikil gledi i thvi hehe
Heida (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.