Færsluflokkur: Bloggar

Skotinn gerir grín af okkur..góðlátlegt!

Já, að loknum eftirminnilegur leik Íslending og Skota (ef þannig má að orði komast) þá birtist þessi auglýsing í blöðunum.... mér finnst þetta soldið fyndið! (Betri gæði ef þið klikkið á myndina!)

Unlucky Son

The Sun!

Jæja, það er kannski kominn tími til að ég láti heyra í mér. Við erum bara búin að taka því rólega síðustu misserin - enda tók Febrúar/mars á taugarnar (og budduna).

Skotland - Ísland á dagskránni á morgun. The Sun dagblaðið hafði samband og vildi fá að taka mynd af okkur fyrir blaðið á morgun - örugglega í einhverri fáranlegri múderingu og Ísland v. Skotland stellingu. . . við afþökkuðum pent (enda alveg búin að ná celebrity status eftir að hafa birst í tveimur tölublöðum Séð og Heyrt á síðasta ári!)

Já, ég spái Íslandi sigri... þó svo að lífið hér heima væri líklega þeim mun bærilegra ef Skotland inni Cool

Annars eru páskarnir á næsta leyti og vonandi páskaegg (hint hint). Nefnilega svo svakalega notalegt að sitja útí garði og borða súkkulaði... annars væri skíðaferð í Bláfjöll væri alveg jafn skemmtileg!

Kveðja úr ilnum í UK.

 


Það gengur bara betur næst...

Já, þið ykkar sem þekkið okkur vitið hvað ég á við.... komum bara aftur í heimsókn á klakann bráðum og skellum okkur í næstu umferð Blush

Til hamingju með afmælið!

Til hamingju með afmælið afi minn! Vonandi fór 75 ára afmælisdagurinn vel og okkur hlakkar til að fagna með þér núna í næstu viku!


Bara ein helgi..

og svo komum vid heim til Islands :) Jibbiiiiiiii

 


Saltið er búið!

Hér snjóar og snjóar...og allt saltið er búið! Gaman gaman að keyra í þessu - bretinn fastur á víð og dreif!

Panik...bara smá snjór maður!

Enn meiri snjor....Stóra Bretland bara í almennu panikki í dag útaf smá snjó... 6.5 milljón vinnudögum tapað, 1 af hverjum 5 starfsmönnum mættu ekki til vinnu, fólk keyrði um á 5 kílómetra hraða (ekki djók), strætósamgöngur lágu niðri, svo og flug og lestarsamgöngur. Já, Stóra Bretland er háþróað samfélag!

En vitiði hvað, fólk mætti ekki til vinnu í dag - en verkfallsmenn mættu á svæðið...þar er greinilega metnaðurinn!


Breskt Eurovision!!!

Bretar eru í því að velja eurovision fara landsins - hver mun syngja lag Andrew Lloyds Webbers og fá "nil points" enn of aftur!?!

A country's success...

...is not defined by it's gross domestic product - but it's gross domestic happiness!

Tha er nu ekki lengra sidan en nu i sumar sem vid Islendingar voru a lista yfir hamingjusomustu thjodir i heimi

TOP 10 HAPPIEST COUNTRIES

Denmark , Puerto Rico, Colombia, Iceland, N. Ireland, Republic of Ireland, Switzerland, Netherlands, Canada, Austria

Nu er bara spurningin hvort Islendingar hafi verid ad segja alveg satt thegar their toku thatt i thessari konnun, eda hvort their voru bara ad skrokva eftir ad hafa keypt ser hamingjuna medan a neyslufyllerinu stod??

Gera peningar okkur hamingjusom??


Januar

Hedan er allt gott ad fretta - bara svona almennar januar frettir...semsagt mest litid! Vid erum buin ad vera ad vinna mikid, sofa litid og almennt lata litid fyrir okkur fara. Thad var alveg rosalegt kalt her thegar vid komum heim fra Islandi - samt ekki svo ad vid seum farin ad bidja islendinga um ad senda okkur gam med ullarteppum og lopasokkum!

Vid eigum svo bokad flug til Islands thann 19. Februar - vonandi liggjum vid ekki i flensu i theirri ferd og getum hitt adeins fleirri og verid adeins hressari en vid vorum i desember!

Eg er buin ad vera ad reyna ad hlada myndum inn a siduna, en gengur eitthvad half illa med thad.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband