Helgin - í mjog stuttu máli

Jú, vid erum á lífi. Erum bara búin ad láta lítid fyrir okkur fara og fara vel med okkur (sérstaklega ég!)...ekki ad thad hafi skilad einhverju!

Annars skelltum vid hjónin okkur til Brighton um helgina, bara svona til ad komast í burtu frá thessu venjulega og dagsdaglega. Thad er nefnilega ekkert sérlega spennandi ad reka rádnigarskrifstofu í Bretlandi á thessum sídustu of verstu tímum, og ég held ad David finninst ekkert svaka spennó ad vera "starfsmadur í thjálfun"  heldur...en vid reyndum ad skemmta okkur eins best vid gátum Cool eins og sja má á myndunum.

Svo setti ég inn nokkrar myndir af gardinum fyrir ommu Halo

Nú bídur bara onnur vinnuvika  - enda erum vid ekki buin ad lata okkur detta i hug hvernig vid getum odlast lif utan rottuhlaupsins (e. Rat Race) svokallada. Einhverjar hugmyndir???


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband