25.5.2009 | 20:54
Brunarústir..
Maðurinn minn er illa brenndur! Ég hefði haldið að eftir 42 ár að hann hafi lært að bera á sig sólarvörn... og það var í gær. Í dag lærði hann ekki af reynslunni...og brann meira!
Veðrið búið að vera ljúft þessa helgina og við búin að njóta þess að slaka á. Garðurinn orðinn fallegur, þvotturinn hreinn og samanbrotinn, ég sólbrún og sæt, David bleikur. Fullkomið.
Athugasemdir
Ég skaðbrenndist í íslensku sólinni! :S
Er samt bara soldið stoltur að því.. ;)
Atli (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 02:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.