Panik...bara smá snjór maður!

Enn meiri snjor....Stóra Bretland bara í almennu panikki í dag útaf smá snjó... 6.5 milljón vinnudögum tapað, 1 af hverjum 5 starfsmönnum mættu ekki til vinnu, fólk keyrði um á 5 kílómetra hraða (ekki djók), strætósamgöngur lágu niðri, svo og flug og lestarsamgöngur. Já, Stóra Bretland er háþróað samfélag!

En vitiði hvað, fólk mætti ekki til vinnu í dag - en verkfallsmenn mættu á svæðið...þar er greinilega metnaðurinn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband