Januar

Hedan er allt gott ad fretta - bara svona almennar januar frettir...semsagt mest litid! Vid erum buin ad vera ad vinna mikid, sofa litid og almennt lata litid fyrir okkur fara. Thad var alveg rosalegt kalt her thegar vid komum heim fra Islandi - samt ekki svo ad vid seum farin ad bidja islendinga um ad senda okkur gam med ullarteppum og lopasokkum!

Vid eigum svo bokad flug til Islands thann 19. Februar - vonandi liggjum vid ekki i flensu i theirri ferd og getum hitt adeins fleirri og verid adeins hressari en vid vorum i desember!

Eg er buin ad vera ad reyna ad hlada myndum inn a siduna, en gengur eitthvad half illa med thad.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband