Innipúki!

Nú er ég ekki búin að fara út fyrir hússins dyr síðan á föstudaginn. Nei, ég er ekki lasin, og ég er ekki búin ad vera löt, ég er ekki bara búin að vera að hangsa - en samt er ég ekkert búin að elda né heldur tók ég til. Ég er búin að vera að vesenast í einhverju leiðinda verkefni og er ekki búin með það!

David tók til og eldadi þetta líka dýrindis "Curry". Klöppum fyrir manninu. Ég mæli sko alveg með að gefa manninum sínum uppskriftabók í afmælisgjöf...svínvikar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband