6.11.2008 | 22:24
Það er ekki öllum bretum illa við okkur...
Maðurinn á pósthúsinu sagði að hann hafi heimsókt Ísland heim árið 2005 - og fundist það bara alveg yndislegt! Jafnvel að ég heimsæki pósthúsið aftur á morgun....svona jákvæðni bara vel metin!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.