5.11.2008 | 19:26
Ég er búin að vera löt...
Já, þetta er hálf aumingjaleg afsökun fyrir að láta ekki heyra í mér... en þetta er bara sannleikurinn, ég er almennt séð bara búin að vera löt og því látið lítið fyrir mér fara.
Nóg er nú búið að gerast á árinu og það var bara kominn tími til að leggjast undir feld! Núna er ég komin undan feldinum og bara almennt hress! Jólin á næsta leiti (jætz) og við að fara að koma heim aftur.
Athugasemdir
en gaman! vonandi heyrum við oftar frá þér í framtíðinni.
hilda (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.