25.6.2008 | 08:37
Níu dagar....
Tíminn líður hratt (...á gervihnattaöld) og styttist nú í stóra daginn. Alveg heill hellingur af smá atriðum sem enn á eftir að redda, en þetta reddast eins og venjulega! Hef meiri áhyggjur af því að flugumferðastjórar séu að fara í verkfall því það á eftir að hafa áhrifa á komu gesta og brúðgumans sjálfs (ég slepp!)
Flest allt svona að koma...læt ykkur vita ef ég fer að panikka!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.