11.7.2007 | 15:22
Já, sólin skín...
...en ég er föst í vinnunni og nenni því hreinlega ekki. Búin að vera vika leiðilegra frétta og það er ekki einu sinni kominn föstudagurinn þrettándi!
11.7.2007 | 15:22
...en ég er föst í vinnunni og nenni því hreinlega ekki. Búin að vera vika leiðilegra frétta og það er ekki einu sinni kominn föstudagurinn þrettándi!
Athugasemdir
Hvað er að frétta?
Jónína á afmæli núna á föstudaginn 13. Getur það ekki bara verið happa?
Atli Viðar (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 16:28
Það er happa!!
Gamli hundurinn hans Davids að vera svæfður á laugadaginn - hann að fara hitta Kisa á hunda-og kattahimnum
Og svo er vinafólk okkar í Skotlandi að skilja - og þau eiga tvo stráka...svo ekki mikil gleði þar
En sólin skín
Segðu til hamingju með afmælið við Jónínu... og hvað vilt þú fá í afmælisgjöf ???
Heida (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 16:43
Isspiss - maður á ekkert að vera að hugsa um leiðinlegar fréttir í sólskininu. Njóttu þess að hafa loksins fínt veður að horfa á út um gluggann þó að þú sért í vinnunni Svo er líka bráðum frí!!
Sólin (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.