30.6.2007 | 11:54
Allt í hönk...
Hér er bara allt í rugli!!
Brown tók við sem forsætisráðherra (sem er bara fínt, enda skoti og lítil ást milli hans og Hr. Bush) en hann hafði ekki fyrr tekið við og sprengjur fóru að finnast hér og þar í London - mikið held ég að Blair sé kátur með að þurfa ekki að díla við það.
Og svo rignir hér og rignir og rignir...sumarið er tíminn, eða hvað???
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.