Sjóriða

ThreyttÉg hafði hreint ekki áttað mig á því að það eitt að sofa í rétt rúma 12 tíma yfir 4 daga, og dansa sig máttlausa á skipi myndi hafa thessar afleiðingar....en ég er að farast úr sjóriðu! Talið við lækninn í dag sem gaf mér töflur við "motion sickness" og vonandi hressir það mig við - það lítur nefnilega hálfhallærislega út að finnast maður þurfa að taka út veiðistöngina á föstu landi með ekki deigan dropa í sjónmáli!!

Allavega, töflurnar ættu að virka Tounge ..og eins gott að ég er ekki ólétt því þá yrði ég nú bara að lifa við þetta segir í leiðbeiningunum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er að segja þér það að lausnin er að fá sér vatnsrúm, þá lagast allt!

Eða þá allavega geturðu kennt rúminu um sjóriðuna....

Atli (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband